Skógardagur Grunnskólans Austan vatna

Miðvikudaginn 16. september verður hinn árlegi Skógardagur 1. – 7. bekkjar hjá Grunnskólanum Austan vatna haldinn á Hólum en þar verða allir skólarnir þrír saman komnir.  Á þessum degi er nærumhverfið á Hólum nýtt til kennslu.