Skoða byggingu rennibrautar í Varmahlíðarsundlaug

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að skoð hvort hægt sé að koma upp rennibraut við sundlaugina í Varmahlíð og hefur falið sveitarstjóra Skagafjarðar að vinna kostnaðarmat.