Skipulögð gönguferð við Siglufjörð

Laugardaginn 6. desember kl. 11:00 verður ganga á vegum Top Mountaineearing á Siglufirði. Gengið verður að Evanger og út að Selvíkurvita og jafnvel upp Kálfsdal og vatnið skoðað í vetrarbúningi.  Mæting verður við flugvöllinn Siglufirði.