Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar í dag kl. 11 og verður opið til kl. 16. Opnuð verður Neðsta lyfta og T-lyfta en þar er nýr harðpakkaður snjór. Verður þetta fyrsti opnunardagurinn í vetur.