Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta opnum á Skíðasvæðinu á Tindastóli til föstudagins 23. nóvember.
Til stóð að opna um helgina, en vegna veðurs er það ekki mögulegt.