Skíðasvæðið á Siglufirði opnar

Fyrsti opnunardagur Skíðasvæðsins á Siglufirði er í dag, en opið verður frá kl. 12-16. Aðeins ein lyfta verður opin í dag þar sem ekki er mikill snjór á svæðinu. Aðeins kostar 500 kr. að skíða í dag á Siglufirði.