Ákveðið hefur verið að flýta opnun Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði og stendur til að opna laugardaginn 23. nóvember. Nægur snjór er á svæðinu en dýptin á neðsta svæðinu er 50-100 cm, á T-lyftusvæði er 100-200 cm, á Hálslyftusvæði er … Continue reading

Powered by WPeMatico