Mikið hefur snjóað á Dalvík síðustu daga og hafa starfsmenn Skíðasvæðisins í Böggvistaðafjalli unnið að því að troða brekkur og gera klárt fyrir skíðavertíðina. Reiknað er með að svæðið verðið opnað á næstu dögum.