Til stendur að opna skíðasvæðið í Tindastóli við Sauðárkrók föstudaginn 14. nóvember klukkan 14:00 og vera með opið til klukkan 19 ef veður verður hagstætt. Á síðustu vertíð var opið í um 100 daga og komu yfir 4100 gestir.   … Continue reading