Vefurinn Skíðasaga Fjallabyggðar fór í loftið rétt fyrir sumarið 2009. Þar má finna mikinn fróðleik úr skíðasögu Siglfirðinga og Ólafsfirðinga. Helsta efnið þarna inni eru bréf, skjöl, ljósmyndir, myndbönd, hljóðupptökur og frásagnir Siglfirðinga og Ólafsfirðinga. Sumarið 2008 hófst söfnun munnlegra … Continue reading