Skíðamót Íslands á Dalvík og í Ólafsfirði um helgina

Skíðamót Íslands verður haldið á Dalvík og í Ólafsfirði um helgina. Keppt verður á föstudaginn 20. mars, laugardaginn 21. mars og sunnudaginn 22. mars.