Skíðagöngumót verður haldið í Fljótum fyrir alla fjölskylduna föstudaginn langa þann 3. apríl næstkomandi. Gengnar verða stuttar vegalengdir í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna. Keppt verður í hefðbundinni aðferð. Mótsgjald er 2000 kr. fyrir 16 ára og eldri en … Continue reading