Skíðagönguleiðir í Kjarnaskógi á Akureyri voru opnaðar í vikunni, en þar eru skemmtilegar skíðagöngubrautir sem ná yfir í Naustaborgir. Brautirnar eru samtals 7 km. langar. Leiðin er að mestu upplýst.  Hægt er að fylgjast með færð á www.kjarnaskogur.is Mynd: skog.is … Continue reading