Það er búið að vera opið alla helgina á Skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal og færið og veðrið verið gott alla helgina. Um 550 manns skelltu sér í fjallið um helgina.

Powered by WPeMatico