Skemmtiferðaskip á Siglufirði

Skemmtiferðaskipið National Geographic Orion er á Siglufirði í dag, en skipið var á Ísafirði í gær. Skipið stoppar frá kl. 7:00-11:30 á Siglufirði og heldur þaðan til Akureyrar og fer til Grímseyjar á sunnudag. Í áhöfn eru 75 manns og er skipið byggt árið 2003. Alls eru 53 herbergi fyrir gesti í skipinu.