Voyager skemmtiferðarskipið kom í morgun til Siglufjarðar í þokusúld. Búist var við að yfir 500 farþegar myndu fara frá borði og skoða Siglufjörð. Sumir þeirra fóru á Síldarminjasafnið eins og myndirnar sýna. Myndirnar tók Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is

Powered by WPeMatico