Á Norðurlandi hafa orðið töluverðar skemmdir á slitlögum í Skagafirði. Á laugardaginn síðastliðinn urðu verulegar skemmdir á Siglufjarðarvegi við Stafá síðan bættist við einn blettur í Sléttuhlíð rétt sunnan við Keldur og annar á Sauðárkróksbraut við flugvöllinn.  Á Norðausturvegi við … Continue reading