Skeljungur hf. hefur mótmælt úthlutun lóðar að Vesturtanga 18 á Siglufirði, en lóðin er ætluð undir eldsneytisafgreiðslu. Olíuverslun Íslands hefur fengið lóðina úthlutaða frá Fjallabyggð. Bæjarráð Fjallabyggðar hyggst fá lögfræðiálit á málinu og funda í framhaldinu með fulltrúum Skeljungs hf. … Continue reading