Skíðasvæðinu á Siglufirði hefur verið formlega lokað þetta vorið.  Skarðsrennslinu hefur einnig verið aflýst þetta árið, en það átti að vera laugardaginn 4. maí næstkomandi.  Eins og sjá má á vefmyndavélinni í Skarðsdal þá er snjórinn alveg að hverfa og vorið að koma.