Lið Skagafjarðar komst áfram í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars í RÚV á nýliðnu ári. Lið Skagfirðinga sem skipað er þeim Guðnýju Zöega, Guðrúnu Rögnvaldardóttur og Vilhjálmi Egilssyni, unnu lið Árborgar, en  þess má geta að lið Árborgar komst samt áfram … Continue reading