Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir aldurinn 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 8.-9. febrúar.  Næstum 400 keppendur frá 19 félögum og samböndum mættu til leiks, þar af voru níu Skagfirðingar, sem stóðu sig með prýði. Bestum árangri Skagfirðinga náðu: … Continue reading

Powered by WPeMatico