Laugardaginn 5. nóvember fagnar Sögufélag Skagfirðinga útgáfu nýrrar Skagfirðingabókar en í ár eru 50 ár síðan hún kom út í fyrsta skipti. Samkoma verður af því tilefni á Mælifelli á Sauðárkróki kl. 14-16. Á þessum 50 árum hafa birst rúmlega 380 greinar af skagfirsku efni á um það bil 7.400 blaðsíðum. Í nýjustu bókinni sem er númer 37 í röðinni eru 10 greinar Continue reading Skagfirðingabók 50 ára