Skagastrandarvegur er nú ófær stórum bílum á kafla eftir að ræsi fór í sundur við bæinn Neðri-Lækjardal. Að sögn Vegagerðarinnar er unnið að viðgerð.