Bæði Fjarðabyggð og Skagafjörður komust áfram í sextán liða úrslit spurningakeppni sveitarfélaganna, Útsvars, á föstudagskvöld. Fjarðabyggð vann í kvöld með 106 stigum gegn 71 stigi Skagafjarðar sem verður engu að síður í pottinum sem eitt af stigahæstu tapliðunum.

Heimild: Rúv.is