Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur rallý um helgina 27.-28. júli í Skagafirði.  Eknar verða sérleiðirnar: 744 Þverárfjallsvegur, 742 Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð, F 752 Skagafjarðarvegur frá Litluhlíð að Þorljótsstöðum, F 756 Mælifellsvegur um Mælifellsdal, Sauðárkrókshöfn og Nafir.