Sjúkrahús Siglufjarðar var vígt 1. desember 1928, en vígslan hófst með guðsþjónustu en séra Bjarni Þorsteinsson sóknarprestur flutti ræðu. Byggt var eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar sem var húsasmíðameistari ríksins. Húsið var steinsteypt og tæpir 200 fermetrar að stærð. Húsið var … Continue reading