Fjórum sjúkraflutningamönnum í Ólafsfirði hefur verið sagt upp störfum.  Frá og með áramótum mun þjónustan koma frá Siglufirði en við það lengist viðbragðstími töluvert. Íbúar í Ólafsfirði eru ekki sáttir með þessa ákvörðun og telja að öryggi þeirra sé ógnað … Continue reading

Powered by WPeMatico