Í byrjun mánaðarins kom sjúkrabíll til Hríseyjar með Sæfara. Umræðan byrjaði fyrir um ári síðan þegar forstöðumaður Heilsugæslunnar á Dalvík fór að ræða við Hverfisráðið um að fá sjúkrabíl til Hríseyjar. Björgunarsveit Hríseyjar kaupir bílinn af Rauða krossinum en Akureyrarbær … Continue reading