Sjötta starfsár Menntaskólans á Tröllaskaga

Sjötta starfsár Menntaskólans á Tröllaskaga er hafið. Lára Stefánsdóttir, skólameistari setti skólann í Menningarhúsinu Tjarnarborg í morgun. Hún minnti nemendur á einkunnarorð skólans, frumkvæði – sköpun – áræði, og hvatti þá til þess að hafa þau að leiðarljósi í námi sínu. Um tvö hundruð og þrjátíu nemendur eru skráðir í skólann, álíka margir og á síðustu önn. Þetta kemur fram Continue reading