Skíðamót Íslands 2015, er sjötta landsmótið sem skíðamenn á Dalvík og í Ólafsfirði standa að í sameiningu.  Það fyrsta var haldið árið 1992 en þá fékkst leyfi frá SKÍ að nefna það „Íslandsmót Flugleiða á skíðum 1992“ eftir stærsta styrktaraðilanum. Mótið … Continue reading