Sjómannasamband Íslands fundar á Sigló hótel

Formannafundur Sjómannasambands Íslands verður haldinn á Sigló Hótel, fimmtudag 19. október kl. 17.00.
Gestgjafar að þessu sinni eru Sjómannafélag Ólafsfjarðar og Sjómannafélag Eyjafjarðar.