Það verður skemmtidagskrá á Sjómannadaginn á Sauðárkróki en í dag, 1. júní verður dorgveiðikeppni, skemmtisigling og fjölskylduhátíð á syðri bryggjunni.
Dagskrá laugardaginn 1. júní:
  • 10:00 – 12:00 dorgveiðikeppni
  •  12:00 – 13:00 skemmtisigling með Málmey
  • 13:00 – 15:00 fjölskylduhátíð á syðri bryggjunni