Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu í Ólafsfirði

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð opnar kosningaskrifstofu sunnudaginn 13. maí kl. 16:00 við Aðalgötu 11 í Ólafsfirði.  Allir hjartanlega velkomnir í kaffi og kruðerí.