Í Listhúsinu Ólafsfirði dvelur nú kanadíski listamaðurinn Jennifer Globush. Hún óskar eftir liðssinni íbúa Fjallabyggðar við gerð listaverks sem hún er að vinna að. Vill hún fá að taka myndir af íbúum sem hún hyggst svo setja saman í eina stóra teiknaða mynd. Þeir sem vilja leggja listamanninum lið geta kíkt við í Listhúsinu laugardaginn 22. ágúst milli kl. 13:00 Continue reading