Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fagnar 20 ára afmæli sínu með glæsibrag í Hofi Menningarhúsi á Akureyri. Á efnisskránni er 6. sinfónía Mahlers sem er talin ein magnaðasta sinfónía allra tíma en sagt er að Mahler hafi með tónsmíðum sínum fullkomnað sinfóníuna. Sinfónía Mahlers nr. 6 hefur allt … Continue reading

Powered by WPeMatico