Skíðafélag Siglufjarðar stendur fyrir símabingói nú í desember.  Símabingó er venjulegt bingó, eini munurinn er sá að spilað er heima. Á hverjum seldum miða eru 3 bingóspjöld. Nóg er að fylla eitt spjaldanna til að fá bingó. Fyrstu tölur verða dregnar út, fimmtudaginn  8. desember. Tölur verða lesnar inná símsvaranúmer: 871-0053, klukkan 18, daglega og einnig verða tölurnar í Samkaup Siglufirði.  Gengið Continue reading Símabingó Skíðafélags Siglufjarðar