Síldarstúlkurnar ræstar út

Eins og grein var frá hér á síðunni þá kom skemmtiferðaskipið Silver Explorer kom óvænt til Siglufjarðar síðastliðinn mánudag. Það hafði ætlað að sigla inn Scoresbysund á Grænlandi, en þar var veðurofsinn slíkur að snúið var undan og óskað í staðinn eftir þjónustu frá Síldarminjasafninu á Siglufirði. Með skömmum fyrirvara var tekið á móti 90 farþegum skipsins ásamt starfsliði.  Síldarstúlkurnar Continue reading