Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur fengið leyfi til að byggja svokallað Gæruhús á lóðinni Snorragötu 14, við hlið Síldarminjasafnsins. Arkitektastofan Argos hefur umsjón með verkinu.  Fyrirhuguð bygging er í fullu samræmi við deiliskipulag svæðisins.

Powered by WPeMatico