Á mánudaginn síðastliðinn var haldin undankeppni fyrir söngkeppni Samfés í Víkurröst á Dalvík. Rúmlega 80 manns mættu og fylgdust með keppninni. Alls voru þrjú atriði sem stigu á svið. Sigurlagið átti Viðja Antonsdóttir  sem söng lagið Halo eftir Beyoncé og … Continue reading