Formenn landsstjórna Grænlands, Færeyja og Álandseyja komu í heimsókn á Síldarminjasafnið á Siglufirði þriðjudaginn 27. maí síðastliðinn í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Með í för voru aðrir virðulegir gestir svo sem forseti Norðurlandaráðs og framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. Þetta var … Continue reading

Powered by WPeMatico