Siglufjörður úr fjarska

Þessa skemmtilega mynd er tekin úr dróna hátt yfir Siglufirði. Ljósmyndarinn Jürgen Maria Waffenschmid tók þessa mynd úr dróna sem hann stýrði en hann heimsótti Ljósmyndasafnið Saga Fotografica á Siglufirði í sumar.