Skemmtilegt myndband sem sýnir kyrrðina á Siglufirði við höfnina og kirkjuklukkurnar óma í fjarska. Dýrðardagur á Siglufirði, tekið upp síðastliðinn sunnudagsmorgun. Upptaka eftir Arnþór Þórsson.