Siglufjarðarvegur hefur verið opnaður aftur, en þar er þæfingsfærð og enn unnið að mokstri samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Enn er lokað um Múlagöng á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur.