Samkvæmt nýjum upplýsingum frá Vegagerðinni þá er Siglufjarðarvegur lokaður og einnig Ólafsfjarðarmúli.  Færðin á Norðvesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir, éljagangur og skafrenningur. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Þverárfjalli og frá Sauðrárkrók að Hofsós. Á Norðausturlandi er hálka, snjóþekja, snjókoma … Continue reading

Powered by WPeMatico