Siglufjarðarskarð er einn fallegasti fjallvegur landsins. Hann er yfirleitt opinn í nokkrar vikur yfir hásumarið en opnaði ekkert s.l. sumar vegna mikils snjós. Mjög skemmtileg leið fyrir ferðamenn þegar að vegurinn er í góðu ástandi.

Powered by WPeMatico