Siglufjarðarskarð er enn lokað og er töluverður snjór enn í skarðinu. Vegurinn var áður aðal vegurinn til Siglufjarðar áður en Strákagöng voru byggð. Ljósmyndir tók Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is . Ljósmyndir frá 18.-19. júlí 2013.

Powered by WPeMatico