Firmakeppni Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar lauk í gær.  Fjórtán lið tóku þátt. Sigló Sport stóð uppi sem sigurvegari í ár. Úrslit: 1. sæti. Sigló-Sport Spilarar: Halldór Bogi Sigurðsson / Grétar Örn Sveinsson 2. sæti. Rammi hf. – Skrifstofa Spilarar: Sigurgeir Haukur Ólafsson / Anna Día Baldvinsdóttir