Sigló hótel veitir ofurþjónustu

Svanhildur Daníelsdóttir kennari frá Akureyri gisti nýlega á Sigló hótel og lenti í því ásamt tugum annarra gesta að verða veðurteppt þar vegna lokana á Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla. Hún gefur hótelinu hæstu einkunn og segir frá því að gestir hafi fengið að gista áfram á sínum herbergjum endurgjaldslaust og fengið frían morgunmat. Þá hafi verið búið að skafa og sópa Continue reading