Sigló Hótel sýnilegt í þáttum Ófærðar

Sigló hótel er vel sýnilegt í bakgrunni atriða í þáttunum Ófærð sem teknir voru upp síðastliðinn vetur á Siglufirði, Seyðisfirði og í Reykjavík. Þættirnir verða á dagskrá RÚV í desember og verða fyrstu tveir þættirnir sýndir á kvikmyndahátíðinni RIFF í Egilshöll, sunnudaginn 4. október. Nú er einnig hægt að sjá nýja stiklu úr þáttunum á Youtube sem eru um 3,30 Continue reading