Í vikunni fór fram þriðja sumarkastmót Ungmennafélagsins Glóa  og mættu sjö keppendur til leiks. Keppt var í kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og boltakasti. Eitt siglfirskt aldursflokkamet féll þegar að Bjartmar Ari Aðalsteinsson kastaði kúlunni 7.50 metra í flokki 10 ára og … Continue reading

Powered by WPeMatico